Starfsmannalisti

staff
Anna Karolina Trybek
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Helgafell
staff
Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir
Starfsmaður í leikskóla
Ásta Lilja er í afleysingum hjá okkur í leikskólanum. Hún er með stúdentspróf og hóf störf hér í febrúar 2021.
staff
Bryndís Ingibjörg Einarsdóttir
Þroskaþjálfi
Búrfell
Bryndís útskrifaðist 2018 sem þroskaþjálfi og er á Búrfelli.
staff
Brynhildur Elín Kristjánsdóttir
Sérkennslustjóri
Brynhildur er þroskaþjálfi að mennt og leysir sérkennslustjóra af á meðan leyfi stendur. Hún er með grunnmenntun í PMT og er í SMT-teymi skólans.
staff
Elín Kristín Magnúsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Esja
Elín er leiðbeinandi og hópstjóri á Esju.
staff
Fanney Dögg Barkardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Keilir
Fanney Dögg er deildarstjóri á Keili. Fanney er í SMT teymi leikskólans og er í grunnmenntun PMT. Hún er með sveinspróf í hárgreiðslu.
staff
Fríða Dögg Ragnarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Keilir
Fríða Dögg er leiðbeinand og hópstjóri á Keili. Hún er með sveinspróf í snyrtifræði.
staff
Guðlaug María Magnúsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Búrfell
Guðlaug María er leiðbeinandi og hópstjóri á Keili.
staff
Guðlaugur Ísak Gíslason
Starfsmaður í leikskóla
Baggalá
Guðlaugur er leiðbeinandi á Baggalá og er með stúdentspróf.
staff
Guðrún Ásta Arnardóttir
Leikskólasérkennari
Guðrún Ásta er grunnskólakennari að mennt og sinnir hún sérkennslu í leikskólanum.
staff
Guðrún Sif Hannesdóttir
Deildarstjóri
Esja
Guðrún Sif er leikskólakennari og deildastjóri á Esju. Hún hefur lokið grunnmenntun PMT og er í SMT teymi skólans.
staff
Hanna Lára Ívarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Baggalá
Hanna Lára byrjaði að vinna hjá okkur í júní. Hún mun vera leiðbeinandi á Baggalá.
staff
Hildur Emma Ómarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Búrfell
Emma kom til starfa á Álfabergi í apríl 2020. Hún er leiðbeinandi á Búrfelli.
staff
Hjördís Björg Pálmadóttir
Íþróttakennari
Helgafell
Hjördís er deildastjóri og er íþróttakennari að mennt. Hún er með grunnmenntun í PMT og er í SMT teymi leikskólans.
staff
Hulda Þórarinsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Baggalá
Hulda er deildarstjóri á Baggalá og er leikskólakennari að mennt ásamt því að vera með grunnskólakennarapróf. Hún er í SMT teymi skólans og er með grunnmenntun í PMT.
staff
Lilja Kolbrún Steinþórsdóttir
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Lilja Kolbrún er leikskólakennari og hefur einnig lokið meistaragráðu í stjórnun menntastofnana. Lilja er með Grunnmenntun í PMT foreldrafærni og er í SMT - teymi leikskólans.
staff
Linda Björk Halldórsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Linda Björk er aðstoðarleikskólastjóri. Hún er einnig með PMT-grunnmenntun og er í SMT teymi leikskólans.
staff
Magdalena Straszynska
Starfsmaður í leikskóla
Keilir
Magdalena er leiðbeinandi og hópstjóri á Keili.
staff
Ólöf Petra Jónsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Esja
staff
Sandra Jónsdóttir
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Baggalá
Sandra er háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla og er á Baggalá.
staff
Sara Sif Liljarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Búrfell
Sara Sif er leiðbeinandi á Búrfelli
staff
Sif Arnarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
staff
Sigríður Þorleifsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla
Helgafell
Sigríður er leiðbeinandi og hópstjóri á Helgafelli.
staff
Sigrún Stefánsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Helgafell
Sigrún er leiðbeinandi á Helgafelli.
staff
Sigurlaug Guðrún Garðarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Keilir
Silla er leiðbeinandi og hópstjóri á Keili.
staff
Soffía Thorberg Bergsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Esja
staff
Sulei El Kontar El Kontar
Starfsmaður í leikskóla
Keilir
staff
Thi Phuong Le
Starfsmaður í leikskóla
Baggalá
Thi er starfsmaður Baggalá. Hún er lærður grunnskólakennari .
staff
Unnur Helga Marteinsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Búrfell
Unnur Helga er leikskólakennari og er deildarstjóri á Búrfelli. Í janúar 2015 kom hún til starfa hjá okkur á Álfabergi. Hún er í SMT teymi skólans og er með grunnmenntun í PMT.