Hulda er deildarstjóri á Baggalá og er leikskólakennari að mennt ásamt því að vera með grunnskólakennarapróf. Hún er í SMT teymi skólans og er með grunnmenntun í PMT.
Lilja Kolbrún er leikskólastjóri, er leikskólakennari og hefur einnig lokið meistaragráðu í stjórnun menntastofnana. Lilja er með Grunnmenntun í PMT foreldrafærni og er í SMT - teymi leikskólans.
Thi er starfsmaður Baggalá. Hún er lærður grunnskólakennari .
Unnur Helga Marteinsdóttir
Deildastjóri
Búrfell
Unnur Helga er leikskólakennari og er deildarstjóri á Búrfelli. Í janúar 2015 kom hún til starfa hjá okkur á Álfabergi. Hún er í SMT teymi skólans og er með grunnmenntun í PMT.