Hafnarfjarðarbær hefur frá og með haustinu 2018 farið af stað með nýja nálgun til að efla stuðning og þjónustu við börn í leik- og grunnskólum bæjarins. Markmiðið er að auka lífsgæði barna, unglinga og fjölskyldna þeirra. Hér fyrir neðan er hlekkur inn á skjöl sem lýsa þjónustunni nánar og hver ferillinn er henni tengt.

Brynhildur Elín sérkennslustjóri er tengiliður farsældar fyrir hönd leikskólans.

Brúin á heimasíðu 2020-2021 leikskólar - 1.utg.docx

https://www.hafnarfjordur.is/ibuar/skolar-og-born/bruin/