news

Leikskóladagatal 2022-2023

03 Ágú 2022

Leikskóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023 er komið á heimasíðuna undir flipanum skólastarf. Á leikskóladagatalinu eru þeir dagar sem leikskólinn verður lokaður vegna starfsdaga og þá morgna sem leikskólinn verður lokaður vegna starfsmannafunda frá klukkan 8-10. Leikskólar Hafnarfjarðarbæjar hafa ekki áður verið lokaðir vegna starfsmannafunda og er þetta nýtt fyrirkomulag sem samþykkt var í Fræðsluráði. Hér er hlekkur á leikskóladagatalið: Leikskóladagatal