news

Gjöf frá Slysavarnafélaginu, Hraunprýði

04 Nóv 2022

Við vorum svo heppin að fá vesti með endurskini að gjöf frá Hraunprýði, Slysavarnafélagi íslands. Við þökkum þeir kærlega fyrir og vestin munu svo sannarlega koma að góðum notum. Slysavarnafélagið bað okkur að skila til allra foreldra og kennara að muna eftir að nota endurskinsmerki.