Það er skipulagsdagur hjá okkur 22. september og leikskólinn því lokaður
Leikskólinn er lokaður frá og með 21. júlí og opnar aftur 8. ágúst.
Megið þið öll eiga gott sumarfrí með ykkar fólki.
Börnin á Baggalá skelltu sér á Víkingahátíðina á Víðistaðartúni. Þau skemmtu sér vel og nutu veðurblíðunar.
Í tilefni Bjartra Daga í Hafnarfirði, skreyttum við í leikskólanum Súfirstann. Það er alltaf gaman að taka þátt í þessum dögum og skreyta fallega bæinn okkar.
Foreldrafélag Álfabergs heldur sumarhátíð fyrir börn og fjölskyldur þeirra föstudaginn 9.júní. Frá klukkan 14:30 er foreldrum/aðstandendum boðið að koma og eiga góða stund með börnum sínum. Börnin fá pylsu og ís í hádeginu. Við fáum góða gesti í heimsókn og boðið...
Þann 25. maí var haldin útskrift fyrir börnin okkar sem eru að hefja grunnskólagöngu sína nú í haust. Við viljum þakka börnunum og foreldrum þeirra fyrir komuna og þökkum snillingunum fyrir samveruna á Álfabergi undanfarin ár.