Heimsókn í Hafnarhúsið
13 Feb
Við heimsóttum Hafnarhúsið í dag, fimmtudaginn 13.febrúar. Skoðuðum þar innsetninguna Chromo Sapiens, verk Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Íslenska hljómsveitin HAM semur tónverk...