Jólahátíðardagur
14 Des
Við fórum í sameiginlega jólasöngstund með Esju og Keili, sungum nokkur jólalög og höfðum gaman.
Í hádeginu var svo hátíðarmatur, reyktar kalkúnarbringur með öllu tilheyrandi. Borðuð börnin flest öll vel af matnum.
Um 14:30 f...