Álfaberg 11 ára
22 Sep
Í dag, miðvikudaginn 22.september héldum við upp á afmæli leikskólans með pomp og prakt. Við bjuggum okkur til afmælisdúk, fengum pylsur og íspinna í hádegismat, bjuggum okkur til kórónur og dönsuðum ævintýradans á göngum skóla...