news

SMT reglu kennsla

29 Ágú 2019

Í næstu viku 2-6 september byrjum við að kenna fyrstu regluna okkar í SMT og rifjum upp með eldri börnunum. Reglan er að hafa hendur og fætur hjá sér. Það væri einnig frábært að foreldrar tali líka um regluna heima.