news

SMT regla vikunnar

09 Okt 2019

Í þessari viku erum við að æfa regluna: Að hugsa um sjálfan sig. Það þýðir að við ætlum ekki að trufla aðra né hafa áhyggjur af því hvað aðrir eru að gera.

Í síðustu viku æfðum við regluna: Að ganga frá.