news

Regla vikunnar í SMT

09 Sep 2019

Í þessari viku lærum við og æfum regluna Að nota inniröddina. Reglan er kennd á þeim svæðum leikskólans sem hún á við. Allar SMT reglur eru kenndar rétt,rangt,rétt. Kennarar sýna reglu og börn æfa sig.