news

Nýir starfsmenn

28 Maí 2019

Við erum búin að fá nokkra nýja starfsmenn til okkar. Kristín Erna er komin aftur til starfa eftir fæðingarorlof og er hún á Búrfelli. Ellert Dagur, á Esju og Thelma Karen á Keili eru hjá okkur á vegum Vinnuskóla Hafnarfjarðar og verða hjá okkur í sumar. Það bætast síðan við unglingar á vegum Vinnuskólans í júní. Sólrún Inga er líka komin aftur til okkar í sumar en hún er í fríi frá skólanum sínum í Bandaríkjunum.