Lubbi finnur málbeinið
25 Feb 2020
Þessa viku erum við að æfa Þ þ í Lubba.
Uppi í lofti þotan þýtur
þotan þýtur
þotan þýtur
Uppi í lofti þotan þýtur
þ, þ, þ, þ, þýtur
Þórður upp í loftið lítur,
loftið lítur,
loftið lítur.
Sér þar hvernig þotan þýtur
þ, þ, þ, þ, þýtur