news

Kominn tími fyrir sólarvörn

26 Apr 2021

Það er kominn sá tími að taka með sólarvörn í leikskólann. Vinsamlega merkið sólarvörnina með nafni barnsins ykkar.