Afmælisprins

08 Nóv 2017

Hann Mikael Logi okkar varð tveggja ára þann 3. nóvember.

Við óksum honum innilega til hamingju með það.

Krakkarnir sungu fallega fyrir hann og fengu svo ávaxtabakka og saltstangir í afmælisveislunni.

Síðan fékk Mikael að velja sér disk og glas til nota í matartímunum

Afmælisknús frá öllum á Búrfelli litli töffarinn okkar.