Afmælisprins

06 Des 2017

ann Kári okkar varð tveggja ára þann 19. nóvember. Við óskum honum innilega til hamingju með afmælið sitt.

Hann var einbeittur og duglegur að mála afmæliskórónuna sína.

Krakkarnir sungu fyrir hann og svo fengu þau saltstangir í veislunni hans Kára.

Kári fékk að velja sér afmælis disk og glas til að hafa þennann daginn.


Knús frá öllum á Búrfelli elsku kúturinn okkar :)