Afmælis skvísa

19 Jan 2018

Hún Nikola Marija okkar var afmælisbarn þann 14. janúar. Óskum henni innilega til hamingju með daginn.

Hún var ekkert smá dugleg að mála kórónuna sína

Hún fékk að velja sér matardisk og glas í tilefni dagsins, valdi frozen og cars.

Hér er hún komin með kórónuna, svo flott :)

Hér erum við komin í afmælispartí, saltstangir og söngur.

Knús frá öllum á Búrfelli :)