Afmælis krútt

19 Jan 2018

Hann Tristan Daði okkar varð 1 árs þann 17. janúar. Óskum honum innilega til hamingju með daginn.

Hann fékk að velja sér afmælisdisk, hann valdi Cars disk.

Hér er hann kominn í afmælispartíið, saltstangir og söngur fyrir krúttsprengjuna.

Honum fannst þær dáldið góðar :)

Knús frá öllum á Búrfelli :)