Afmælis gormur

19 Jan 2018

Hann Hjálmar Sigurður okkar átti afmæli rétt fyrir jól, þann 23. desember. Við óskum honum innilega til hamingju með afmælið sitt, hann varð tveggja ára.

Hann var rosalega duglegur að mála kórónuna sína, svo flinkur

Hann fékk að velja sér afmælis disk og glas til að nota í matartímunum. Hann valdi sér Hvolpasveitina.

Hér er hann kominn í afmælissætiið flotta og krakkarnir eru að syngja fyrir hann

Hann var duglegur að gefa krökkunum saltstangir með sér í afmælisveislunni.

Knús frá öllum á Búrfelli