Afmælisbörn apríl mánaðar

12 Maí 2017

Sæl öll

Afmælisbörn apríl mánaðar voru 5 hjá okkur þetta árið :o)

Sigríður Jóhanna átti afmæli þann 16. apríl og varð 3 ára

Þann 18. apríl urðu þeir bræður Brynjar Kári og Lárus Freyr 2 ára

Þann 23. apríl á hún Aþena Sif afmæli og varð hún 3 ára

Og þann 26. apríl átti hún Unnur Freyja afmæli og var 3 ára

Óskum við þeim öllum innilega til hamingju með afmælið sitt.

knús og kossar frá öllum á Keili