Olivia 5 ára

03 Jan 2017

Í dag, þriðjudaginn 3. janúar, varð Olivia 5 ára. Í tilefni af afmæli sínu bauð Olivia okkur í poppveislu. Innilega til hamingju með 5 ára afmælið elsku Olivia. Kveðja frá öllum á Baggalá